Er ykkur allveg sama? Hugsiði… þegar 1 gráðu hlýnun verður á miðbaug þá hlýnar um 8-16 gráður á norðurhvelinu.
20% af yfirborðsflatarmáli norðurpólsins er bráðnaður og 40% af þykktinni.
Hugsið ykkur kassa…
segjum að þetta sé 4*4*4 kassi…
tökum tuttugu prósent af 4*4 sem er yrirborðsflatarmálið
sem myndi þýða að hægt væri að breita 4*4 í 3,58*3,58
svo tökum við 40% af þyktinni og fáum þá 3,58*3,58*2,4=30,76
en upphaflegi kassin var 4*4*4=64
Þá ættum við að geta fengið út hversu mikið rúmálið hefur minkað en það er 52%
En við vitum auðvitað að norðurpóllin er ekki beint kassi svo það gilda ekki allveg sömu lögmál en þetta þýðir sammt að bráðnun norðurpólsins er ekki undir 40% og mögulega yfir 50% bráðnun Á 33 ÁRUM!!! HANN BRÁÐNAR ÞAR AÐ AUKI HRAÐAR OG HRAÐAR… og margir hugsa kanski og hvað með það… Þá svara ég. Þegar norðurpóllin er farinn mun sólarljós á sumrin gleypast í sjóinn á öllu því svæði þar sem norðurpóllinn var og þ.a.l valda enn frekari hlýnun. Þessi þróun myndi svo auka hlýnun á suðurhvelinu sem myndi síðan auka hlýnun enn frekar þegar Suðurpóllin og Grænland fer ef það kemur ekki ísöld áður og við frjósum í hel.Ég á þó ekki von á ísöld einfaldlega vegna þess að hlýnunin gerist svo hratt að jörðin hefur ekki einu sinni tíma til að bregðast við. Það er ekki nóg heldur er koltvíoxíð í andrúmsloftinu að aukast + hraðari og hraðari aukning, sem mun valda enn frekari aukningu á hlýnun. Það eina sem mun geta bjargað okkur er öflugt eldgos á næstunni en þá bara tímabundið.

Það sjá það allir að þetta er ekki gott mál… Nú þarf að setja aukinn þrýsting á BNA jafnvel að Efrópuþjóðir standi saman og beiti viðskiptaþvingunum á þá takist þeim ekki að minnka gríðarlega þeirra 25% hlut af heildaraukningu koltvíoxíðs á ári. BNA eiga lang stærstann hlut í þessu vandamáli, hryðjuverkamenn er smáglæpamenn miðað við þá…

DeathGuard