Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Fasteignamarkaðurinn mun hrynja !

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Lækkar verðið þá í þessu hruni? Er að fara að kaupa næsta sumar nefnilega :P

Re: Enski boltinn á Sýn - Idol á SkjáEinum?

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Nei þú skilur ekki. Það er enginn að neyða þig. Af því þú getur bara sleppt því að stunda þetta viðskiptatilboð sem þeir eru að bjóða upp á. Ég er alveg sammála því að þetta er “ósanngjarnt” tilboð. En það neyðir þig enginn til þess að taka tilboðinu.

Re: Barn hjá Britney?

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég verð tvítugur 9.okt. Yrði helvítið nice gjöf ef hún gæti haldið krakkanum sínum inni þanga til :D

Re: Enski boltinn á Sýn - Idol á SkjáEinum?

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
“Frjálst” land. Eða er það ekki hugmyndin? Enginn neyðir þig til þess að stunda þessi viðskipti ef þú ert ósáttur.

Re: Popptónlist

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já já ég fattaði það alveg. En ég bara held að þeir verði fáir sem að fari yfir 100 milljóna mörkin á næstunni vegna þess hversu aðgengilegt það er að fá efni vinsælustu söngvarana á ólöglegan hátt.

Re: Hvað er best?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Augljóslega er einstaklingurinn að tjá sig um hvað honum finnst vera best. Spurning um að hafa það bara í huga þegar einhver orðar þetta vitlaust.

Re: Popptónlist

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hún er eina söngkonan í Bandaríkjunum sem kom öllum fyrstu 4 plötum sínum í 1.sæti. Metið á undan voru 2 plötur, braut það þegar hún gaf út þriðju plötuna og braut síðan eigið met þegar fjórða kom út. Sala á geisladiskum hjá vinsælum söngvörum hefur farið hratt minnkandi seinustu árin vegna niðurhlaðs á netinu. Þó að salan sé kannski eðlileg hjá flestum plötum, þá bitnar það mikið á þekktustu nöfnunum þar sem aðgengi er mikið að efni þeirra á netinu. Britney held ég alltaf verið í topp 10 af...

Re: Gallar frjálshyggjunnar

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Nei nei bara skynsemi. Þróunin síðustu árin má kalla “aumingjavæðingu”. Við vetum vel að öryrkjum fjölgar ekki svona hratt. Heldur er hugtakið bara byrja að ná yfir svo marga. Svo eru margir öryrkjar sem geta þjálfað sig til starfa, þó það sé kannski annað starf en þeir voru upprunalega í. En margir venjast bótunum og reyna að kreysta þær eins lengi og hægt er. Of mikil góðgerðarstarfsemi bitnar á endanum á efnahagnum og endar á því að fara allann hringinn og bitna á fátækum líka.

Re: Samkynhneigðir hermenn í Bretlandi...

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ógiftir fá mellur í heimsókn.

Re: Ergilegt.

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
þetta er hitastig og mínusinn gefur til kynna að það sé í kulda.

Re: Popptónlist

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
65 milljónir plötur. Seldi á 5 árum meira en Madonna gerði á áratug.

Re: Bann gegn Sky á Íslandi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
130 milljarðar k

Re: Popptónlist

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ertu viss? Lögin sem eru mest spiluð á Fm 957 eru nú vanarlega þau lög sem ná 1.sæti í heiminum. Söngvarar eins og Britney Spears, Beyonce og Justin Timberlake koma meirihluta laga sem þau gefa út í fyrsta sæti í heiminum.

Re: Sósíalismi

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þeir sem að gagnrýna þessa stefnu eru nú ekki beint líklegir til þess að vera fasistar, frekar þeir sem styðja hana. Endilega flettu upp þessum hugtökum.

Re: Spreybúrsar (svona eins og graffiti er gert með)

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Best að geyma IP töluna svona ef maður rekst á nýtt krot í dag.

Re: Popptónlist

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Vá hvað þú ert cool að dissa popptónlist. Its like so 10 years ago.

Re: 11. september

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég man eftir því að ég skrópaði í skólanum þennan dag. Var á erlendu spjallborði. Allt í einu sagði einhver “turn on the TV guys”. Ég kveiki á sjónvarpinu og sé þetta gerast live. Frétti af þessu áður en seinni flugvélin lenti á hinum turnum. Alveg ótrúlegt nútíma tæknin. Milljónir manna horfandi á þetta í sjónvarpinu á meðan sumir í New York eru ekki búnir að átta sig á því hvað var í gangi.

Re: ættleiðingar samkynhneigðra.

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já svona eins og maður sér í framtíðarmyndum. Vonandi verður þessi tækni fullkomnari á næstu árum. Getum sett reglur um að allir fari í slíkt og að öllum “öðruvísi” fóstrum verði eytt. Allir hafa sama hárlit, svipaða líkamsbyggingu, sömu kynhneigð og sama húðlit. Hitler paradís.

Re: Landsbók... ?

í Hugi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já ætla sko að nota þetta í útborgun á íbúð á næsta ári. En jú bara forvitinn sko :P

Re: ættleiðingar samkynhneigðra.

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ekki gleyma feitu fólki. Þegar ég var krakki þá voru tvær systur í næsta húsi sem voru lagðar í einelti af því þær áttu spikfeita foreldra. Ég var lagður í einelti fyrir að eiga þroskahefta systur og vera með gleraugu.

Re: Bandaríkin=heimskingjar

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ehmm what?

Re: Í dag eru..

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Og þýðir það að nú eiga allir bara að gleyma þessum hræðilegu hryðjuverkum? Við getum haft þagnarstund líka eftir ár fyrir Katrínu.

Re: Í dag eru..

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Svipað og nafnið Ahmed. Ahmed, Ahmad. Bæði gild.

Re: Dauðinn sem oft var kallaður Svartur

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Værum þá örugglega að nálgast milljónina en ekki 300.000.

Re: Gallar frjálshyggjunnar

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Er ég öfgafullur að vilja frelsi frá kúgun stjórnvalda? Lágmark er að leyfa fólki að kjósa hvort þau vilji fara eftir ríkisflæðinu eða borga til einkaaðila með fullum tekjum. Og getur meira að segja verið æskilegra skref til þess að byrja með. Þar að segja að þegar einkaaðilar eru komin á öll svið í þjóðfélaginu, að maður geti valið hvort maður setji peninga í “ríkissjóðinn” eða annarra. Finnst bara ekkert öfgafullt við það að fá frelsi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok