En hvað er svona slæmt við það að fólk fíli tónlist sem að er einfaldlega gerð til þess að vera hress djammtónlist? Fólk leitar eftir mismunandi hlutum og það er ekkert að því. Ég geri mér alveg grein fyrir því að popptónlist fer meira eftir vissri formúlu en aðrar stefnur, en það angrar mig ekki neitt. Samt eru Britney Spears lög nú um meira en ást. I´m a Slave 4 U fjallar um að vera þræll tónlistarinar, að geta ekki setið kyrr þegar hún er spiluð. Overprotected fjallar um að vera...