Og hvaðan færðu þessa fullyringu? Börn hafa verið lögð í einelti fyrir það eitt að vera ættleidd, eiga foreldra af öðrum húðlit eða eiga einstæðan foreldra. Án þess að hafa framið sjálfsmorð eða endað í dópneyslu. Þó að þú eigir persónulega erfitt með að ímynda þér tvo foreldra af sama kyni, þá gildir það ekki um þau sem að eru ættleidd. Manni finnst það fjölskylduform vera eðlilegt sem manni er boðið upp á. Fyrst þegar ættleiðingar fóru í gang þá var það mjög erfitt skref fyrir marga. En...