Samt sorglegt í dag að oftast er nefnt Bandaríkjamenn þegar talað er um vopn Saddams þrátt fyrir það að mjög lítill hluti þeirra komu frá þeim. Lykillöndin sem mótmæltu núverandi Íraksstríði seldu Saddam meirihluta vopnanna ásamt því að taka prósentur frá olíusölunni, svo kom manni ekki beint á óvart. Kína, Frakkland og Rússland voru í öryggisráðinu, öll vinalönd Íraks með Saddam við völd.