Það er staðreynd eins og þú eiginlega bendir á sjálfur að BNA menn myndu ekki fyrir nokkurn mun vera þarna nema fyrir eigin hagsmuni, ekki hagsmuni Íraka. Já auðvitað spila eigin hagsmunir inn í þetta. Og ég væri sjálfur á móti stríðinu ef þeir væru þeir einu sem væru að græða á því. En Írakar græða líka á frelsun landsins og eiga það virkilega skiliðe eftir þjáningu í marga áratugi. Annars hefðu þeir verið í Súdan, Rwanda, Sri lanka og sómalíu (þúsund önnur dæmi) og hjálpað fólkinu frá...