Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: "Varnarviðræðurnar" líklega búnar að vera.

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Lélegar árásir já. T.d. á Spáni áttu þúsundir að falla en Spánverjar voru það heppnir að sprengjurnar sprungu á röngum tíma. Ef þú telur að engin ógn sé frá þeim í Evrópu af því “bara” 250 manns létu lífið þá vantar nú skrúfu í hausinn á þér. Þú ættir svo örugglega auðvelt með það að segja “bara 250 manns” fyrir framan þúsundir syrgjandi ættingja og vini? Eða hvað? En já það er fjölmiðlarstríð. En þú virðist kaupa það að slík blekking sé aðeins á hlið vesturlanda. Þó að hún sé í hámarki t.d....

Re: "Varnarviðræðurnar" líklega búnar að vera.

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Er það þá eina landið sem ekki á að hjálpa? Eða öll rík lönd? Líka Ísland? Hvort hafa Bandaríkjamenn eytt meiri peningum í Íslendinga eða öfugt? hmmmm… Allt í lagi er að hjálpa bandamönnum þó þeir séu ríkir. Ég hef lánað og gefið vinum peninga þegar þeir hafa verið blankir, þó það séu börn að svelta í Afríku.

Re: Vill einhver láta þvinga sig, kúga og neyða til að brjóta lög?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það er sama prósenta samt sem áður. Ekki beint hvetjandi og græði ekkert á slíku. Auk þess þá fær þjóðkirkjan meira en aðeins eftir hlutföllum, sem er auðvitað algjör skömm. Mikilvægt er að aðskilja ríki og kirkju sem fyrst enda er slíkt ekki réttlætanlegt í landi þar sem haldið er fram að sé trúfrelsi. Stjórnvöld eiga ekki að rukka trúarbragðaskatta auk þess að það á að leggja niður Þjóðkirkjuna. Þeir sem eru trúaðir mega mín vegna leggja fé til sinna trúfélaga, en slíkt á ekki að neyða...

Re: Vill einhver láta þvinga sig, kúga og neyða til að brjóta lög?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
En hvað þú ert hjartagóður. Ég bráðna af ánægju. Gott að vita að ég get alltaf snúið mér að hinum kærleiksríka Lecter.

Re: Vill einhver láta þvinga sig, kúga og neyða til að brjóta lög?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þú tengdir þetta við trú þeirra, ekki ég.

Re: Stjórnendur kíkja hér!!!!

í Hugi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Myndi frekar segja of margar fjöldagrafir.

Re: Vill einhver láta þvinga sig, kúga og neyða til að brjóta lög?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Því miður láta margir lífið á biðlistum. Ekki eru það lélegir starfsmenn heldur vantar einfaldlega meira fjármagn. Leiðinlegt að ástandið sé svo hræðilegt á meðan það er neytt mann til þess að borga undir ónauðsynlega hluti eins og kirkjur. Sonur þinn er heppinn.

Re: Georg Witlaus Bush

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Sérstaklega yfir Sameinuðu Þjóðirnar sem er gagnlaust og spillt kokteilboð fyrir snobbaða menn.

Re: Vill einhver láta þvinga sig, kúga og neyða til að brjóta lög?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er trúleysingi og mun aldrei gifta mig í kirkju. Nógu slæmt að þurfa að þvinga mig í það þegar ættingjar skírast, láta lífið eða fermast.

Re: Vill einhver láta þvinga sig, kúga og neyða til að brjóta lög?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er frjálshyggjumaður sem er algjör andstæða við fasisma. Af hverju er ekki í lagi að grýta börn? Það stendur í gamla testamenntinu alveg eins og kaflinn um samkynhneigð. Eða er kannski í lagi að velja bara kafla eftir hentisemi eins og Gunnar gerir? Ég vil að það verði bannað þig af því mig grunar að þú sért á stolinni kennitölu. Ég var aldrei að boða ritskoðun og hef alltaf verið á móti slíku. Þar að auki hefur þú oft brotið af þér aftur og aftur meðal annars í persónuárásum, það hefur...

Re: Vill einhver láta þvinga sig, kúga og neyða til að brjóta lög?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ef ekkert er um þetta í kóraninum.. hvernig getur það verið hluti af þeirra trú? Hálfviti.

Re: Vill einhver láta þvinga sig, kúga og neyða til að brjóta lög?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Og Lecter segir samt að ekki eigi að grýta börn.

Re: Vill einhver láta þvinga sig, kúga og neyða til að brjóta lög?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Já hjálpuðu mér að vera sáttur við kynhneigð mína. Vonandi fær strákurinn þinn jafn góða meðferð. :)

Re: Georg Witlaus Bush

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Auk þess að tengsl Saddams við t.d. Al-Qaeda eru nú meira en einn minnismiði. Við erum að tala um fjölda skjala sem hafa fundist víðsvegar um Írak. Auk þess er ekki vafi á því að þeir funduðu þegar Bin Laden var í Írak.

Re: Georg Witlaus Bush

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
flest allt frá Al-jazeera er einfaldlega rangur áróður. Þó það skilar engu gagni að sprengja fréttastofuna. T.d. umfjöllun þeirra í Írak. Írakar hlægja af fréttaumfjöllun þeirra. Mætti halda að engin uppbygging hafi verið í landinu og að hundruðir þúsunda hafi látast miða við öfgaáróður þeirra.

Re: Vill einhver láta þvinga sig, kúga og neyða til að brjóta lög?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Nei kunningi minn er meðlimur. Og já hann er hommi.

Re: George Best látinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Nei. Þú færð fráhvarseinkenni þegar þú ert búinn að vera í mikilli neyslu og þarft allt í einu að hætta án þess að skera það niður í skömmtum. Þetta gildir um margt annað en áfengi. Breytir engu hvernig gen þú hefur, allir geta orðið líkamlega háðir áfengi sem er eitt af sterkustu fíkniefnum sem til eru. Kynhneigð og tilhneiging til að skipta um kyn áttu víst líka að vera í genunum. En af hverju eru þá til eineggja tvíbuarar sem oft tilheyra ekki sömu kynhneigð? Eða að annar vilji skipta um...

Re: Munntóbak?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Svona er áróður. Því miður virðast stjórnvöld styðja slíka öfga. Tökum kannabis sem dæmi. Flestar rannsóknir á reglubundni notkun eru aðallega gerðar á hinum verstu hasshausum. Svo þegar rannsóknir eru gerðar á áfengisdrykkju þá er meðalmaðurinn algengastur, ef þeir taka eingöngu alka þá tekið það sérstaklega fram. Því miður er matað þetta ofan í grunnskólabörn sem heilagan sannleika. Sorglegt.

Re: Munntóbak?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Nú eru ekki sérstök lög um auglýsingar á ólöglegum fíkniefnum enda virðast þeir telja nóg að þau séu ólögleg. En lyf, sígarettur og áfengi hafa viss útskýrð lög um auglýsingar. Og ég er alveg með það á hreinu að það er ekki leyfilegt að nefna vissar tóbakstegundir eða tala jákvæðlega (hvaða tegund sé góð) um tóbak. Breytir engu þó þetta sé spjallsvæði. Kannski annað mál ef þetta er á erlendu addressi. En Hugi.is er á Íslenskum vef og þessi síða telst alveg sem Íslenskur fjölmiðill. Þarft...

Re: George Best látinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það er satt að það er mjög persónubundið hverju maður er viðkvæmur fyrir. Örugglega allir eru viðkvæmir fyrir einhverju hvort sem þeir hafa áttað sig á því eða ekki. En sama hvort að genin okkar hafa bein áhrif eða ekki þá finnst mér mjög hættulegt að fara að fullyrða að sumir séu svona og einfaldlega geti ekki stjórnað því vegna gena, sérstaklega þegar ekki er búið að sanna það. Það tekur alla ábyrgð frá manneskjunni sem þarf að hafa vilja og frumkvæði á því að breyta lífi sínu. Svo eru...

Re: Georg Witlaus Bush

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það segir mér að þeir taka slíkum málum alvarlega og vilja ekki að fjölmiðlar séu með minnismiða í höndunum á sér? Ekkert óeðlilegt við það sama hvað var á miðanum.

Re: George Best látinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það er ekki búið að sanna þessa fullyrðingu þína þó hún sé mjög vinsæl í dag sem kenning.

Re: George Best látinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Flestir alkar sem ég þekki drukku í mörg ár áður en það varð vandamál. Neyslan tók ranga stefnu á vissum andlegum tímapunkti. Hver sem er getur orðið alki ef hann venur sig á það að fá sér í glas í hvert skipti sem eitthvað kemur upp á eða finnur fyrir vanlíðan, þarf engin gen.

Re: George Best látinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ef að einhver nákominn ættingi var þjófur, morðingi, nauðgari… og lengi má telja. Þá ert þú líklegri til hins sama. Hefur þér aldrei dottið í hug að “alkagenið” sé í raun bara andleg afleiðing uppeldis? Börn alka geta lent í því sama að verða mjög lokuð andlega þegar þau alast upp, sem getur ýtt mörgum út í áfengis eða fíkniefnaneyslu. Það er allavega ekki en þá búið að finna neitt áfengisgen og eins og ég sagði áður þá efast ég um að slíkt sé til. Þó að gen geti auðvitað vegið að vissu...

Re: Munntóbak?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ekki ef þú ert að tala um hvaða vara sé best. Það er án efa lögbrot. Það er bannað að tala um tóbak á jákvæðan hátt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok