Ef að einhver nákominn ættingi var þjófur, morðingi, nauðgari… og lengi má telja. Þá ert þú líklegri til hins sama. Hefur þér aldrei dottið í hug að “alkagenið” sé í raun bara andleg afleiðing uppeldis? Börn alka geta lent í því sama að verða mjög lokuð andlega þegar þau alast upp, sem getur ýtt mörgum út í áfengis eða fíkniefnaneyslu. Það er allavega ekki en þá búið að finna neitt áfengisgen og eins og ég sagði áður þá efast ég um að slíkt sé til. Þó að gen geti auðvitað vegið að vissu...