Reyndu að skilja eitt, sumir öryrkjar geta ekki unnið við hvað sem er, þessvegna er þessi örorkulífeyrir til. Afsakið ef það hljómaði eins og ég var að alhæfa. Ég var bara að tjá mig um það að þessi þróun hefur gengið of langt, allt of margir eru á þessum bótum sem ættu að geta lifað án þeirra. En þetta áttu alls ekki að vera rök fyrir því að fella bæturnar niður. Lang flestir atvinnurekendur vilja ekkert með öryrkja hafa í vinnu og það er staðreynd Tja kannski ef maður sækir venjulega um....