Robert er alveg frábær leikari. Bestu myndir hans eru Raging Bull, Deer Hunter, Heat, Taxi Driver, Goodfellas, Godfather og margar fleiri. Einn af þessum bestu leikurum sögunnar. Einnig er Meet the Parents fín, Analyze This og Wag the Dog eru ekkert sérstakar að mínu mati.