Nexus forsýning á LOTR: Föruneyti Hringsins Nexus lýsir því hér með að þeir verði með forsýningu á Lord of the Rings,
fyrsta hluta: Föruneyti Hringsins, mánudaginn 10. desember.

Hér er e-mail sem send var till allra sem skráðir eru á póst lista Nexusar:

“FYRSTA SÝNING Á ÍSLANDI Á MYND ÁRSINS!

NEXUS GALA-FORSÝNING

LORD OF THE RINGS PART 1: FELLOWSHIP OF THE RINGS

MÁNUDAGINN 10. DESEMBER
LAUGARÁSBÍÓ A-SALUR

MIÐASALA HEFST SUNNUDAGINN 2. DESEMBER KL. 09:00 Í NEXUS
EKKI HÆGT AÐ TAKA FRÁ MIÐA. 2 MIÐAR MAX Á MANN.
VERÐ Á MIÐA 2500 KR.

INNIFALIÐ POPP, KÓK, NAMMI OG ÝMSAR UPPÁKOMUR Á STAÐNUM.
TEXTALAUS OG HLÉLAUS, HLJÓÐKERFIÐ Í BOTNI.
ÞEIR SEM MÆTA Í VIÐEIGANDI BÚNINGUM/GERVI FÁ GJAFIR FRÁ NEXUS

9 DÖGUM FYRIR ALMENNA FORSÝNINGU 19.DES
16 DÖGUM FYRIR FRUMSÝNINGU 26. DES.
ÆTLAR ÞÚ AÐ MISSA AF ÞESSU!

NÁNARI UPPLÝSINGAR SENDAR ÚT INNAN SKAMMS.\”