Þú ert nú byrjaður að dæma Attack of the Clones, Men In Black 2, The Scorpion King, Blade 2, Resident Evil, Spider Man og Austin Powers 3 löngu áður en þær koma í bíó. En maður getur verið nokkuð viss um að The Scorpion King verður í verri kantinum. Blade 2, Spider Man og MIB2 gætu samt orðið alveg fínar.. en eins og alltaf, þá veit maður ekkert fyrirfram um þetta.