Ég kom með mjög miklar væntingar í salinn. Ég fór út með slefið á vörunum. Myndin er tæknilegt afrek. Sagan er náttúrlega frábær. Leikurinn er góður. Myndin er hin argasta snilld. Aragorn var langflottastur í myndinni. En annars þá táraðist ég aldrei. Húmorinn var frábær, sérstaklega þegar Pippin og Merry komu… “Right, Where are we going?” Salurinn klappaði, sem mér fannst reyndar ekkert mjög sniðugt. En myndin fær pottþétt ****/**** eða 10/10. Moría parturinn var alveg ótrúlegur, tröllin...