Ef þú ert að tala um Ja-Rule þá spiluðu þeir aldrei með honum. Það var einhver annar, sem ég man ekki hver var, hann fékk nokkur riff frá Metallica og mixaði þeim saman við ‘sönginn’ hjá Ja-Rule. Þeir komu voðalega lítið nálægt þessu svo minnir mig að James hafi verið í meðferð meðan þetta gerðist. Allavega ekki halda að þetta lagið verði á nýja disknum.