Úff, ég gæti aldrei gert númeraðan lista yfir uppáhaldsmyndirnar mínar, nema þá Topp 2. Hann myndi líta svona út. 1) LOTR:FOTR Aldrei á ævi minni hef ég haft jafn gaman af neinni mynd. Fer á Two Towers á morgun og get ekki beðið. Hún mun alveg örugglega hrinda FOTR niður í annað sæti eða bara skella sér í sætið sjálf. 2) Minority Report Besta Sci-fi mynd sem ég hef, þá tel ég líka með þessar gömlu. Þær eru allar auðvitað klassík en þessi er svo spennandi, svo flott og svo frábær saga! Ein...