Ég veit ekki hvort þetta hafi verið gert áður en greininn um Swimfan fékkk mig til að velta því fyrir mér hverjar eru verstu myndir sem þú hafur verið svo óheppinn að sjá… mínar eru eftirfarandi.

1. Dude Where is my car - mér leið eins og mér hefði verið nauðgað af drukknum flóðhesti í bleikum kjól eftir að hafa séð þennan hrylling.

2. Showgirls - Þetta er mynd sem ég elska að hata, leikur aðalgelllunar er svo endalaust glataður að manni verður flökurt við að sjá hana.

3. Lost in Space - *HRJÓT!!!* eina skiptið sem ég hef nokkurn tímann sofnað í bíói af einskærum leiðindum.

4. Postman - (og Waterworld fyrst við erum að nefna) Kevin Costner… endalaust lélegt drasl… 170 mínútur!!!

5. Avengers - Ég fór í bíó með svo miklar væntingar og kom út gersamlega tómur af tilfinningum… hvar var sguþráðurinn, spennan, og húmorinn sem var í treilernum?
————–