Metallica er frábær hljómsveit, uppáhaldshljómsveitin mín. En að Metallica (Black Album) sé besti diskurinn er ég ekki sammála. 1. Master of Puppets - Master of Puppets, Battery og Welcome Home eru langbestu lögin þótt hin séu líka mjög góð. Disposable Heros fínt lag. 2. Ride the Lightning - Fade to Black, Fight Fire with Fire, For Whom the Bell Tolls, Creeping Death og The Call of Ktulu. 3. …And Justice For All - One, To Live is to Die (Cliff Burton tribute), Blackened og Dyers Eve. 4....