Það hræðilegasta við þetta er að það dóu ekki einu sinni það margir… ekki svona miðað við hvað það deyja margir á hverjum einasta degi úr hungri og sjúkdómum… eini munurinn er að 11 september dó ríkt hvítt fólk, en það er fátækt svart fólk sem deyr í þúsundum daglega úr hungri og sjúkdómum, en ekki er haldið eins mínutu þögn fyrir þau…