Agæti/ágæta Ihg. Ein góð ástæða fyrir þessum fríum er að gefa verslunarfólki frí. Þess má til gamans geta að 10-11 opna sínar verslanir á annan í jólum. Sem er auðvitað hörmung fyrir starfsfólkið. Sjálfur er ég í verslunarmannastétt og sú hugsun hjá fólki, að verslanir skulu vera opnar þegar því hentar er mjög ríkjandi hjá fólki. Það vill gleymast að þeir sem vinna í verslunum eru líka fólk, eiga sín heimili o.s.frv. Þannig þegar klukkan er orðin 23:00 á Þorláksmessu og það streymir enn inn...