Ég hef komist að því að ég er bæði óheppin í spilum og ástum..
ég og strákar virðumst ekki eiga saman….
smá dæmi um hvað ég er heppin..
Ég varð hrifin af strák og sagði vinkonu minni það…hún gjörsamlega límdi sig uppvið hann og var á tímabili með hann inní herberginu okkar(vorum saman í herbergi) að kyssa hann og eitthvað meðan ég var að reyna að læra…..

Svo var ég á balli….þar var strákur sem lét mig bókstaflega ekki vera…beið til dæmis fyrir utan meðanég fór á klósettið…ógislegur strákur..
Svo núna í haust varð ég hrifin af strák….var búin að vera hrifin af honum í ca mánuð og ein ákveðin vinkona mín vissi alveg af því….hún ætlaði að vera nice og spurja hann hverjum hann var að pæla í og dró í leiðinni frænku mína með sér(sem þar af leiðandi vissi af þessu líka…) nei og hvað gerist 3 dögum eftir þetta…..frænka mín byrjar með honum…….
Svo svolitlu seinna verð ég bara geðveikt hrifin af einum strák(þá meina ég sko geðveikt hrifin af honum og það var sko ekki lítið), varð hrifin af honum í nóvember…í þetta sinn sagði ég engum frá því hverjum ég var hrifin af….en svo eftir jól náði ein vinkona mín að draga það uppúr mér…..og svo núna um miðjan apríl kemur þessi vinkona mín til mín og segir mér að hún og þessi strákur hafi verið að byrja saman………versti dagur lífs míns….
Ég er ennþá geðveikt sár útí þau öll og ætla hérmeð ekki að treysta neinum nema kannski einni vinkonu minni….þessi strákur sem ég var hrifin af núna síðast var búinn eitthvað að senda mér sms og dansa fullt við mig og spjalla, gekk aftan að mér einu sinni og fór að nudda á mér axlirnar og eitthvað…brosti alltaf til mín þegar við hittumst og svona….
hvað haldið þið með þetta?
ég held bara að ég sé hætt að vera eitthvað hrifin af strákum(stelpur koma ekki til greina) og held bara að ég gerist nunna einvhersstaðar……………….