Er ekki að alhæfa neitt, enda segir undirskriftin mín að allt sem ég segji er mitt álit. Auk þess þá er Black Album ekki einu sinni það ólík eldri plötunum þannig séð.Lögin styttri og nær ekkert progressive, trommurnar hjá Lars öðruvísi, riffin öðruvísi, sólóin meira nær rokki en metal og lögin í heildina meira hard-rock en thrash. Hvað er eftir? Og með Lars, þá er það trommusándið hans og “hæfileikar” sem er partur af því að skapa þennan stíl sem Metallica erGeturðu sagt það jafnvel eftir...