Fín gagnrýni þó að mínu mati þú setur aðeins of mikið af tíum. Sagan er frábær þó eins og í mörgum löngum sögum, þá eru fá plotholes. Grafíkin er góð, þó mér fannst hún taka gott skref í VIII. Verð samt að segja að ég hef séð betri myndbönd frá leikjum frá þessum tíma(eins og Oddworld: Abe's Oddysee) en yfir höfuð og með leiknum sjálfum er VII sú besta. Sumir karakterar eru góðir en margir eru frekar pirrandi. Fannst Cloud vera ekki mjög áhugaverður(nema bakgrunnssagan hans), Yuffie er...