hann var á þeim tíma of veikburða til að geta fórnað hluta af sálu sinni þá.Ekki veikburða, samkvæmt Dumbledore þá slitnaðist sálin því hann hafði framið svo mörg hræðileg verk á stuttum tíma. Lestu The Final Hiding Place úr 7 bókinni(milli Gringott og Hogsmeade). Voldemort uppgötvar þar að þau séu að leita að helkrossunum og fer að rifja þá upp: Hringinn sem er í Gaunt-húsinu, nistið í hellinum, ákveðin hlut í mesta leyndarmáli skólans, og Nagini sem verður það sem eftir er nálægt honum....