Það hefur ekki komið nýr korkur í einhvern tíma þannig að ég set þennan hér.
Ég hef þetta í þessum flokki því í þessum kork mun líklegast innihalda einhverja spoilera.
Bara svona til að skapa einhverja umræðu:

1: Hver er uppáhalds karakterinn þinn?
2: Hver er leiðinlegasti karakterinn þinn?
3: Hvað er uppáhalds parið þitt í bókunum?
4: Hvaða dauði fannst þér vera óþarfastur(veit að þetta er illa orðað)?
5: Hver er svalasti karakterinn?

Mín svör eru:

1: Ginny Weasley
2: Dolores Umbridge og Aragog
3: Remus Lupin & Tonks
4: Hedwig, hún var sá eina sem mér fannst ekki vera þörf fyrir(Öll hin höfðu einhver áhrif á Harry en Hedwig var minnst á einum kafla eftir að hún dó, fannst það vera tilgangslaus dauði)
5: Lucius Malfoy, en mér finnst að flestir “villain” eiga að vera með sítt hár, Voldemort væri samt fáranlegur með hár.