Hef heyrt að Black Hawk Down sé góð, þó hún fjallar um hvorug stríðin. Full Metal Jacket er auðvitað góð mynd líka og þar að auki Downfall en mundi giska að þú hefur séð þær. Af gamanmyndum get ég mælt með fyrstu tveimur Austin Powers myndunum, Rush Hour, Anchorman, Mall Cop(ef þú getur fundið hana, frekar ný mynd), Not another teen movie og fleirum(ég nenni ekki að hugsa um fleiri, flestar af þessum myndum eru í herberginu mínu) Ég nenni ekki að fara mikið í spennumyndir þannig að ég segi...