Þú getur alveg farið í 75, það er svo lítið mál að þyngja sig að það er ekki fyndið… ég var alltaf í vandræðum með það, át eins og hross og þyngdist ekkert….. Fattaði þá bara að ég var ekki að éta nógu reglulega, núna ét ég á 2-3 tíma fresti allan daginn og treð mig alltaf út fyrir svefninn, fór úr 60 kg í 70 kg á mánuði… og ætla að verða orðinn 85 fyrir áramót.. Annars er þetta svona : 175 cm, 70-71 kg, 14 ára, fituprósenta : ca. 10 % mundi ég giska á, sést allavega vel í six packin…