Þú heldur að þú bara takir inn stera og *pjúff* Þú ert 120 kg vöðvafjall ! Það er ekki þannig , þetta er vinna, vinna, vinna ! halda réttu mataræði með þessu, vera með gott æfingaplan… til að verða svona stór eins og hann þarftu virkilega að leggja þig 100 % í þetta ! Slökkva á öllu öðru ! einnig er engin barnaleikur að stera, mæla rétt og taka alltaf á réttum tímum, helling að drasli sem þú þarft að forðast meðan þú ert að stera og svo framvegis… ekki tala um hluti sem þú veist ekkert um…