Atriði sem gera bekkpressu ógilda 1. Ekki er beðið eftir merki dómara í upphafi lyftu, á meðan henni stendur og í lok lyftu. 2. Hvers konar breyting á upphafsstöðu keppanda meðan á lyftu stendur, t.d. hvers konar lyfting á höfði, öxlum eða rass frá bekk eða hreyfing fóta á gólfi, lóðum eða blokkum, eða lárétt hreyfing handa á stönginni. 3. Stöng er lyft eða látin sökkva inn í brjóstkassann, eftir að stöng er búin að vera hreyfingalaus, á þann hátt að það hjálpi keppanda. 4. Ójöfn útrétting...