Fínt, alveg þokkalega sammála, sérstaklega með númer 1. *Spoiler!* Mig langar að adda við listinn þinn dauða Maggie Fitzgerald í Million Dollar Baby. Svaklegt lokaatriði, svakaleg mynd. Einnig langar mig að bæta við dauða John Coffey í The Green Mile. *Spoiler endar!*