Alltof ERFIÐ spurning en einhvern veginn kemur The Shawshank Redemption alltaf upp í hugann þegar ég heyri þessa spurningu. Einnig er Forrest Gump, The Matrix, Silence of the Lambs, Braveheart, The Pianist og fleiri fleiri myndir ofarlega í mínum huga.