Daginn.
Ég var að velta því fyrir mér hvort að þið hugarar væruð með einhver ráð til þess að bæta á sig vöðvum til þess að þyngjast eitthvað. Ég er 15.ára 189cm og 69 kíló, sem er helst til of létt. Ég er búinn að vera að lyfta eitthvað, og hef alveg bætt mig verulega í styrk, en hef ekkert “massast” af ráði. Ég er í frekar góðu formi, getur þetta verið eitthvað í sambandi við það?