Má ég spyrja hvað þér hefur verið sagt? Ég er alls ekki að mæla á móti skyri, það er hollt en ekki jafn hollt og af er látið. Skyr, þá er ég að tala um Skyr.is og KEA skyr, er óhollt í miklu magni, rétt eins og allar mjólkurvörur. Mjólkurvörur fara ekkert sérstaklega vel í þarmana og búa til himnu innan á þarmana sem erfitt er fyrir líkamann að losa sig við. Ef ég myndi þurfa að velja á milli skyrs og AB mjólkur, þá mæli ég með AB, eins og ég skrifaði í greininni. Prótein er gott fyrir...