Ég er sammála eftirfarandi setningu: Það er sennilega ekki hægt að ætlast til þess að Arnaldur komi á hverju árim með frábæra bók Arnaldur hefur skrifað þrjár bækur sem var gaman að, 1) Napóleonsskjölin 2) Mýrin 3) Grafarþögn. Allt annað hefur ekki verið gott, bækur í meðallagi eða undir meðallagi. Dauðarósir, Röddin, Bettý, Kleifarvatn… allt eru þetta bækur sem verða aldrei spennandi en eru samt flokkaðar sem glæpa-spennusögur. Er ekki málið að Arnaldur taki sér tvö ár í að skrifa næstu bók...