Ég er kominn aftur eftir langt hlé, búinn að læra margt og tilbúinn að skrifa betri greinar en áður.
Nú langar mig að skrifa um minn nýja besta leikstjóra Tim Burotn
áður var það Steven en nú finnst mér Burton betri.

Tim Burton er það sem margir kalla myrkra leikstjóri. Hann gerir oft myndir um fólk sem er í svörtum fötum. hauskúpur eða geimverur. MArs attacks er til dæmis um geimverur sem ráðast á jörðina. Oft eru líka mansonistar í myndum hans.

Langlfelsta mynda hans eru líka mjög fyndnar til dæmis Ed Wood sem fjallar um hommalegan mann (Depp) sem var (sumir segja) versti leikstjóri heims. Einnig er fyndið í Edward Scicsorhands þegar Edward (Depp) klippir hundana.

Burton hefur gert margar myndir sem þykja klassík.

Beetlejuice

Batman (mitt uppáhald mj0g góð)

og Sleepy Hollow

plús myndirv sem ég sagði frá áðan

Nýjasta mynd hans er Charlie and Chocolate Factory þar sem Johnny Depp leikur skrítinn mann Wonka sem fær börn í keppni um verksmiðjuna. Kíkið endilega á hana. Mjög fyndin


Mörgum kann að finnast Tim Burton gera sk´ritnar myndir en mér þykja þær ansi skemmtilegar og þó er ég ekki mansonisti. Ég veit að margir þekkja þennan kannski ekki en kíkið endilega á hann. Það er þess virði.