Yfirleitt er það skrifað í tveimur orðum en það kippir sér enginn upp við útúr í einu orði. Endirinn var svo fallegur, hann var svo einfaldur, það þurfti ekkert að hafa neitt meira en einmitt svona. Það vita allir hvernig fór og hvert framhaldið var. Þetta er hugsanlega, besti endir á kvikmynd sem ég hef séð.