Hmmm ég get ekki sagt annað en að þessi einkunn komi mér örlítið á óvart:

http://www.imdb.com/title/tt0479143/

Eins og áður, er það Sly sem er maðurinn á bak við Rocky myndirnar, bæði skrifar, framleiðir og leikstýrir þessari rétt eins og flestar hinar fyrri.

Er fólk spennt fyrir Rocky 6?
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.