Heiða er svo sem ágæt, það er bara oft sem hún stingur algjörlega í stúf við aðra gagnrýnendur og almenningsálitið. Hún er t.a.m. virkilega mikill femínisti og þolir ekki “heilalausar grínmyndir þar sem er gert grín að konum” og þær fá eina stjörnu af fimm þ.a.l. Oft er það réttlætanlegt, en hún segir að með því að gera grín að konum, er handritshöfundur/leikstjóri að fara langt yfir strikið og þeir fari þessa auðveldu leið, þ.e.a.s. að gera grín að konum því það sé svo auðvelt. Sæbjörn hjá...