Tony Hawk 3 er jafnmikið breikþrú og Tony 1 var á sínum tíma og svo líka Tony 2. Grafíkin er náttúrulega miklu betri en fyrr. Allar hreyfingar eru alveg meiriháttar nákvæmar og flottar …við erum að tala um mjaðmahnykki til og frá ;) Náttúrulega fyrir Tony Hawk fýkla er líka gaman að komast í ný borð og eru þau mörg frábær í þessum og flest velstór. Svo er örlítið búið að bæta leikinn þannig að maður getur gert “landing trick” með því að ýta á R2 minnir mig þegar maður lendir og getur því...