Ok mér er reyndar alveg fucking sama hvað þér finnst um hann en Kirk er bara einn af mörgum gítarleikurum sem mér finnst vera góðir. Og ég veit að það eru margir betri en hann, t.d Dimebag Darrell sem er reyndar uppáhalds gítarleikarinn minn. Menn eru yfirleitt ekki bara dæmdi eftir hraða eða tækni, heldur líka eftir lögunum sem þeir semja! og Kirk samdi mörg ótrúlega góð lög á sínum ferli með Metallica. Og t.d Chuck Shuldiner samdi mörg hröð og flott sóló, og þú skalt ekki einu sinni reyna...