Það er frekar erfitt að útskýra hvernig þetta er gert. En ég hef aldrei heyrtneinn taka Artificial Harmonic á bassa:/ Ertu viss um að þú sért ekki að tala um bara Harmonics? Því að artifical er yfirleitt notað á gítar en þá kemur svona tryllandi væl, það er mjög erfitt að lýsa því en það er mikið notað í death-metal og þá þarf að hafa soldið distortað sánd. Allavega get ég reynt að kenna þér það. Ok ef þú ert með gítar sem dæmi (notaðu nögl). þá þarf að ná rétta sándinu, t.d á 3ja bandi á...