Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

rainmaker
rainmaker Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
218 stig
Unas Hath Taken Possession of the Hearts of the Gods.

Re: Slipknot að hætta!

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
góður þessi!

Re: Slipknot að hætta!

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ok fyrsti diskurinn rokkaði og naut mikilla vinsælda, en seinni (Iowa) suckaði svo feitt að mig langaði til að grenja í koddann minn þangað til að ég færi að finna bragðið af skónum mínum. ég veit að það er ekkert samhengi í þessu en ég segi bara það sama og mamma: ekki neitt!

Re: Cradle of Filth

í Metall fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ok ég veit ekki rassgat um þá (eða þau) en ég get sagt eitt, ég fíla tónlistina þeirra í botn og þau mega halda þessu áfram.

Re: Hóru ógeð!!!

í Metall fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er lítið annað en sammála þér, hún ætti nú bara fara í hænsnahús og fá sveran hestatittling þvert upp í rassgatið! í stað þess að taka fyrir Rokkguði eins og System.O.A.D

Re: Nokkrir diskar sem eru að gera það gott hjá mér

í Metall fyrir 21 árum, 4 mánuðum
En má ég spyrja. Hvað er góður tónlistarsmekkur? Fer það ekki alfarið eftir hverjum og einum? Eins og tveir menn með ólíkan tónlistarsmekk segja að annarhvor hafi lélegan tónlistarsmekk.

Re: Metnaður við tónlist og flutning?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ekki gleyma Rex úr Pantera hann er sjúkt góður að mínu mati:

Re: Hvernig er þín gítar/bassa

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ok ég ætla ekki að þrasa við þig, svo að ég leyfi þér bara að láta þér dreyma. góða nótt!

Re: Hvernig er þín gítar/bassa

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hann er þó örugglega betri en þú, og frægari og ríkari! Ekki móðgast en þetta er sannleikurinn.

Re: Hvernig er þín gítar/bassa

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hvernig stillir maður þannig gítar? Stillir maður efsta streng þá niður í A?

Re: Metnaður við tónlist og flutning?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég held að það skipti engu máli hvort maður sé góður á gítar eða ekki heldur hversu góður maður sé að semja lög, t.d. eins og Kurt Cobain

Re: Hvernig er þín gítar/bassa

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hey! Nota Munky og Head í KORN ekki Ibanez 7 strengja?

Re: Metnaður við tónlist og flutning?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
sorrí það er :sweet child in time

Re: Metnaður við tónlist og flutning?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Veistu að ég er alveg sammála þér með að það séu mjög fáir super gítarleikarar nú til dags. Allir sem voru virkilega góðir eru bara dauðir, Nema Dimebag Darrel, hann er góður og fleiri aðrir sem ég nenni ekki að telja upp. En ef þú vilt heyra geðveikasta gítarsóló ever, Þá skaltu hlusta á lagið :sweat child of mine. Með Deap Purple.

Re: Stolið dót til sölu!

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Samhryggist Gangi ykkur vel!

Re: Hvernig er þín gítar/bassa

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Washburn. WR120 4 pickuppar 24 bönd Made in “USA” VirtualAmplifier Effecktatölva. Carlsbro. 150w magnari

Re: Amerískur Fender Squire

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Mér hefur alltaf verið sagt að Squire væri ekkert annað en vannabe eftirlíking af alvöru Fender Strat og kostaði aldrei meira en 20.000 Ég veit ekki hvað ykkur finnst en ég hef spilað á Squire, Ibanez og Washburn og mér finnst Washburn bestir. Sjálfur á ég Washburn og held mig við það merki. En ef maður er að byrja þá á maður að byrja á ódýru.

Re: Vamp vs. POD 2.0

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Reyndu þá allavega að finna mig Fífl!

Re: Vamp vs. POD 2.0

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Heyrðu kallinn! mitt álit er að ef þú þarft einhver fínstillingartæki á borð við Pod þá held ég nú bara að þú þurfir bara að læra betur á gítar góði minn.Það skiptir engu fokkin máli hvort maður sé með vamp eða barnadót eins og Pod. Það eru kannski fleiri gagnabankar í Pod, en vamp kom löngu áður á markaðinn, og ég hef meira að segja aldrei séð Pod í Tónabúðinni. En málið er að ef þú kannt virkilega að stilla gítar þá þarftu enga tölvu til að gera það fyrir þig. Þúsund eða hundrað effecktar,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok