Þetta áhugamál er soldið dautt núna þannig að ég ætla að lýsa bassanum mínum…. Þetta er Ibanez bassi SR 300 DX, brúnn og svartur, hann er foractívur eða er með lítinn magnara í sér og kemur þá tærara hljóð en gallinn er að hann gengur fyrir batterýum og er það helvíti böggandi þegar hann verður batterýs laus, ég keypti hann fyrir 2 árum ca og er búinn að vera duglegur að spila. Hann kostaði á mill 50-70 þús man það ekki. En lýsið ykkar hljóðfærum so að þetta lifni eitthvað við!