Lögin sem breyttu lífi mínu Nú er ég forfallinn metalkaggl, og hlusta á flesatn metal (þótt ég hafi nú ekki staðið mig það vel í svartmálminum). En allavega hef ég heyrt í mörgum listamönnum innan málmgeirans og mörg lög þeirra listamanna hafa gersamlea breytt lífi mínu.



The Draperry Falls (Opeth)

SHIT MARR!!!. Ég hélt að það væri ekki hægt að búa til sonna fallegt lag, gaf úrslitastigið á það að Opeth varð mín uppáhalds hljómsveit. Það er allt gott við þetta lag enda Akerfeldt og félagar bara snillingar
******************************************* *************************

Bleak (Opeth)

Fyrsta lagið sem ég heyrði með þeim félögum fékk mig til þess að kaupa og Blackwaterpark. Gefur að mínu mati The Draperry fals lítið eftir. Þið verðið bara að heyra etta :D
*************************************************** *****************

Benighted (Opeth)

Rólegasta Lag Opeth frá upphafi. Kristal spilaður gítar í þessu enda eru þessir menn stróbilaðir á hljóðfærinn. Textinn bara pjúra snilld og Akerfeldt sannar sig enn og aftur jafn góðan söngvara sem og Death growlara.
******************************************** ************************

Face of Melinda (Opeth)

Upphafsstefið er það besta sem ég hef heyrt. Ég man að ég sat í heilan dag og hlustaði á þetta lag inní herbergi. Aðdragandi þess að ég keypti Still Life. Svo innilegt og gott lag. Elska þegar overdriveið kemmr inní lagið.
*********************************************** *********************

Angel of death (Slayer)

Þótt ég sé búinn að gefast upp á Trash og speed (þótt Megadeath laumist af og til í spilarann), þá man ég þegar Ole vinur minn leyfði mér að heyr etta lag, ég missti hökuna í gólfið við gítarsólóunum, og skeit síðan á mig við doblarann (einn fallegasti dobblari sem ég hef heyrt).
********************************************** **********************

To live is to Die (Málmkenndir=Metallica)

Þessir menn gerðu margt fyrir mig í metalnum. Þegar ég var sirka 12 ára og heyrði AJFA með þeim þá greip þetta lag mig strax, bara spilunin og allt sem tengist því. Þótt ég hlusti sjaldan á þá núna í dag á ég samt margar sæluminningarnar af diskinum þeirra.
********************************************** **********************

Skin o my teeth (Megadeath)

Ég veit að þetta er ekki besta lagið með þeim né af besta disknum. En þetta lag gerði of margt fyrir mig, fékk mig meðal annars til að læra á gítar. Þótt að Mustanie (vitlaust skrifað, ég veit) syngji voða rembingslega, þá er þetta lag algerlega frábært, stutt, snöggt og í alla kannta vel spilað.
********************************************** **********************

Fucking Hostile (Pantera)

Þetta band minnir mig bara á bjór. Fyrsta lagið sem ég heyrði með þeim, úff etta er rosalegt þvílik spilun og læti. Þegar að Anselmo byrjar 1-2-3-4 almoast every day…….. burr fæ hroll marr etta er svo gegt lag.
************************************************* *******************

Welcome to jungle (Guns ´n Roses)

Þótt þeir séu hairmetal, þá er þetta metal after all. Allavega ég man daginn sem ég fékk Appitite for destrucion hvað þetta lag reif á hairmetal svæðið, þvílíkur kraftur og keyrsla.
********************************************* ***********************

Kickstart my heart (Mötley Crue)

Heyrði þetta lag í einhverku lame ass skeitmynbandi, etta er bara kúl lag. Enda er þetta ekta töffara lag, enda lag af þeim tíma þegar það þotti flott að mála sig og ganga í kvenlegum rifnum fötum.
*********************************************** *********************

Ghosts along the Mississippi (Down)

Hliðar verkefni Philip Anselmos og Rex (Pantera) með trommara og gítarleikar Crowbar. Þetta lag fékk mig til að kaupa Down II og Nola. Algerlega frábært lag, bara eitthvað svo heillandi við það.
************************************************* *******************

Ég held að þetta sé nokkurnveginn öll lögin, gæti verið að ég væri að gleyma einum eða tveim.

Allavega takk fyrir mig

kv.kork
Hlutir….