Bob Rock er bara hálfviti. Hann breytti algjörlega Metallica og tónlistinni þeirra. Eftir að þeir gáfu út Svarta diskinn þá breyttust þeir alveg. Mér fannst sjálfum Flemming Rassmusen miklu betri Producer heldur en Bob Rock. Ég hef séð myndbönd sem voru tekin á meðan upptökunum stóð á Metallica Black Album, og ég tók eftir því að hann vildi hafa allt eftir sínu höfði. Þið getið bara kíkt á það, það heitir “Two hours in the life of Metallica”