Jæja! Undanfarna mánuði hefur áhugamálið verið að fikra sig ofar og ofar á listann yfir vinsælustu áhugamálin. Við erum komin í 11. sætið núna, og má benda á að við vorum í 28. sæti fyrir rúmu ári. Hérna fyrir neðan eru topp 30 áhugamálin af þeim 158 sem eru á huga.

1. hahradi
2. forsida
3. hl
4. kasmir
5. ego
6. kynlif
7. static
8. bf
9. hiphop
10. bilar
11. hljodfaeri
12. rokk
13. metall
14. hp
15. velbunadur
16. romantik
17. tiska
18. cm
19. wolfenstein
20. brandarar
21. eve
22. deiglan
23. raftonlist
24. sapur
25. leikjatolvur
26. skoli
27. hundar
28. cod
29. dulspeki
30. windows

Ef tekið er frá static, forsíða, kasmir og ego (sem eru ekki beint áhugamál) þá erum við í 7 sæti af 154 áhugamálum! :D

Núna er tíminn til að blása til ennfrekari sóknar og klifra hærra upp listann. Hér fyrir neðan vil ég að fólk komi með uppástungur um hvað sé hægt að gera til að bæta áhugamálið og gera það enn betra. Þegar er búið að stinga upp á FAQ kubbi (Spurt og svarað), sem mér finnst ágætis hugmynd.

Leysið frá skjóðunni.