Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: trúlofun?

í Rómantík fyrir 13 árum, 9 mánuðum
af hverju finnst þér það ekki töff?

Re: tískan í förðun

í Tíska & útlit fyrir 13 árum, 10 mánuðum
ég væri til í að sjá meira af kinnalit og sterkum varalit, sem er víst í tísku í sumar :)

Re: furðulegir draumar

í Börnin okkar fyrir 13 árum, 11 mánuðum
ég fékk aðallega bara martraðir :/ og þá er ég að tala um ógeðslegar martraðir! mamma mín er sko dáin og mig dreymdi að pabbi vildi fremja sjálfsmorð, það var frekar sárt. svo þreymdi mig að það væri verið að saga niður barnalíkama og allt var útí blóði…. og fullt af einhverju svona ógeði. á tímabili langaði mig eiginlega ekkert til að sofa… samt frekar fyndið núna! ég fór með dóttur mína í sturtu í gær og lét smá buna á hausinn á henni, samt var ekkert mikill kraftur á vatninu. síðan eftir...

Re: Pils

í Tíska & útlit fyrir 13 árum, 11 mánuðum
ég veit ekki….. hinsvegar er möguleiki á að þetta pils sé í topshop hérna á íslandi.

Re: Pils

í Tíska & útlit fyrir 13 árum, 11 mánuðum
hvaðan kemur þessi tilvitnun??? annars var ég að skoða topshop.co.uk í dag og fannst ég sjá eitthvað svipað þar.

Re: heima hjá mömmu og pabba með lítið barn

í Börnin okkar fyrir 13 árum, 11 mánuðum
ég á mánaðargamla dóttur. kærastinn minn er að vinna í útlöndum og við tókum þá ákvörðun að ég myndi vera hjá mömmu hans meðan allt væri að venjast, þar sem mamma mín er dáin og í rauninni engir aðrir í kringum mig með reynslu af ungabörnum nema tengdó. mig kveið rosalega fyrir þessu alla meðgönguna, að flytja inn á tengdó, þröngt húsnæði, mikið dót, vera byrði….. svo fluttum við hingað inn tveim vikum áður en ég átti. við vorum búin að ákveða að vera bara tvö í fæðingunni en aðstæður voru...

Re: Fordómar varðandi brjóstagjöf

í Börnin okkar fyrir 13 árum, 11 mánuðum
ég rifnaði illa í fæðingunni og það tók sinn tíma að tjasla mér saman þannig að það liðu 2 tímar þar til litlan mín var sett á brjóst, þá var hún greyið orðin svo argandi hungruð að hún réðst á brjóstið og tók að sjúga, nema það að ég var með svo flatar geirvörtur að hún náði ekki taki og á 2. degi var ég komin með hræðileg sár á geirvörturnar. strax þarna fyrsta daginn fékk hún smá þurrmjólk, einfaldlega til að ná að sofa og svo að ég næði að sofa líka. hún fékk enga þurrmjólk í bili eftir...

Re: Ég hætti ekki

í Börnin okkar fyrir 14 árum
má ég spyja, notaru þá eingöngu taubleyjur? ég keypti 5 í pakka, svona með innleggi, og ég ætla að byrja að nota þær aðeins seinna. ef vel gengur kaupi ég fleiri :)

Re: settur dagur nálgast!

í Börnin okkar fyrir 14 árum
krílið er komið :) eignaðist litla stelpu á settum degi.

Re: Meðgöngu gullkorn

í Börnin okkar fyrir 14 árum, 1 mánuði
ég reyndar lennti í því að kaupa mér nýjan kinnalit, vildi vera sæt því ég er búin að vera svo grá á meðgöngunni. svo í fyrsta skiptið sem ég ætlaði að nota hann missti ég kinnalitinn í gólfið og lokið brotnaði af…. og ég átti bágt með að fara ekki að gráta. lét svo pabba gera við kinnalitaboxið takk fyrir!

Re: Meðgöngu gullkorn

í Börnin okkar fyrir 14 árum, 1 mánuði
ég er búin að ganga í gegnum mörg skemmtileg tímabil. 1. varð að fá ákv. matartegundir á STUNDINNI!!! 2. það varð ýmislegt að gerast, hlutir keyptir, tiltekt og fl. á STUNDINNI og helst í gær! 3. svo er það öskurtímabilið sem aumingja pabbi varð fyrir… greyið kallinn.

Re: 14 ára og ólétt

í Börnin okkar fyrir 14 árum, 1 mánuði
á hún stjúpmömmu, ömmu eða frænku sem hana rætt þetta við hana?

Re: 14 ára og ólétt

í Börnin okkar fyrir 14 árum, 1 mánuði
hefur hún ekki stuðning foreldra sinna? ég býst við því að hún geri sér grein fyrir þessu að einhverju leiti, sérstaklega ef hún er búin að ræða þetta við foreldra sína. það ætti alveg að vera í lagi fyrir þig að ræða þetta við hana, það er að þetta eigi eftir að vera erfitt og að þú viljir styðja hana í gegnum þetta, en ekkert vera endilega að minnast á fóstureyðinguna. hún hefur örugglega hugsað út í fóstureyðingu en ákveðið að eiga barnið… eða mér fyndist annað skrýtið þar sem hún er svo ung.

Re: Iðnskóla böst...

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
mér finnst í lagi að gera svona leit ef það hefur verið tilkynnt fyrirfram að fíkniefnaleit muni fara fram þennann dag kl. þetta. var það gert í þessu tilfelli?

Re: vantar svo álit á nöfnum :-)

í Börnin okkar fyrir 14 árum, 1 mánuði
reyndar finnst mér það hljóma mjög vel :) þó það sé pínu of krúttlegt fyrir minn smekk… en það virkar vel. Eva Marín.

Re: settur dagur nálgast!

í Börnin okkar fyrir 14 árum, 1 mánuði
já veistu ég hafði alltaf hugsað mér að fara út að labba eins og brjálæðingur á hverjum degi…. en ég finn að ég verð svo þreytt við það… þannig að það besta sem mér finnst ég geta gert akkurat núna er að slaka á. fór í sund í dag og tók því bara rólega, teygði aðeins á höndum og fótum. svo stefni ég á eitthvert kynlíf á næstunni…. veit bara ekki hvernig það á eftir að verða með þennan risa maga, enga hreyfigetu í mjöðmum og þreytuna.

Re: vantar svo álit á nöfnum :-)

í Börnin okkar fyrir 14 árum, 1 mánuði
ég verð að vera voða klassísk og stinga upp á Eva María ég er sjálf alls ekki fyrir svona krúttleg nöfn :/ en það er bara ég :Þ

Re: Primer!

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 2 mánuðum
mér finnst hann allavega virka vel fyrir mig. ég set hann á augnlokin, kinnbeinin og varirnar. ég nefnilega elska glimmeraugnskugga en ég hata að fá glimmer yfir allt andlitið og ég sé stóran mun ef ég set á mig primerinn. augnskugginn helst á sama stað og lítið sem ekkert hrynur niður á kinnar. svo gerir hann varirnar eitthvað svo mattar og þægilegar fyrir varaglossið. það voru til tvær tegundir af þessu hjá þeim, mattur primer og glansandi primer. farðu bara og prófaðu hjá þeim.

Re: alvarlegt bumbusakn!

í Börnin okkar fyrir 14 árum, 2 mánuðum
líkamleg og andleg þreyta, illt og þreytt í mjaðmabeinunum, vöðvabólga vegna breyttrar líkamsstöðu, er alltaf syfjuð, hormónar, BAKFLÆÐI sem kemur þannig fram að allt vellur upp í mig, ég er hikstandi og ropandi í tíma og ótíma. Bjúgur, náladofi í fótum, höndum og puttum!!! barnið sparkar undir rifbeinin og það er vont! (ég lá grenjandi uppí sófa í allan gærdag því barnið var að reyna að troða sér undir rifbeinin), hausverkur. já…. og svo er það fæðingin sem ég hef ekki enn upplifað. hef...

Re: Primer!

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 2 mánuðum
ég keypti fínann primer í body shop. hann er fyrir andlit og augu.

Re: Meðgangan – Húðslit.

í Börnin okkar fyrir 14 árum, 2 mánuðum
þetta er líka rosa genatengt. ef mamma þín slitnaði mikið þá máttu búast við að slitna sjálf. en þetta er mjög persónubundið.

Re: Orlof

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
líka ef þú ert á atvinnuleysisbótum annars er orlofið borgað út…. í mai?

Re: Kjúklingur?

í Matargerð fyrir 14 árum, 2 mánuðum
ég myndi marínera bringurnar yfir nótt upp úr kryddi, sem inniheldur ekki msg, og ólífuolíu. síðan myndi ég steikja bringurnar í ofni. borða ferskt salat með, soðnar kartöflur eða hrísgrjón. svo er spurning hvernig sósu ætti að hafa með þessu. þar sem þetta á að vera heilsusamlegt myndi ég hræra einhverskonar vorlauk og kryddi saman við sýrðan rjóma af léttari gerðinni.

Re: Foreldrahlutverkið - Andleg líðan eftir fæðingu.

í Börnin okkar fyrir 14 árum, 2 mánuðum
flott grein! ég hafði aldrei heyrt talað um sængurkvennagrát, gott að vita af því þegar svona stutt er í settann dag hjá manni :)

Re: Woman Rapes 10-Year-Old Boy 18 Times

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
nei það er rétt hjá þér. það veit enginn. af hverju er þá verið að gera lítið úr því?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok