jæja nú fer þetta að styttast hjá mér. 1. mars er handan við hornið, eða svona næstum :)

ég er alveg harðákeðin í því að fara ekki að “bíða” eftir barninu. það er allt tilbúið fyrir komu þess og ég þarf svosem engar áhyggjur að hafa.

en nú spyr ég ykkur mæður og feður, hvaða ráð getið þið gefið mér varðandi þessar síðustu vikur og fæðinguna? þið eruð auðvitað reynslunni ríkari og gaman væri að heyra frá ykkur, t.d. hvað kom ykkur á óvart og svoleiðis.
muhahahahaaaa