Ég hef enga reynslu af þvíl. Mig langar að flytja út áður en ég eignast barnið mitt en það er bara ekki í boði því ég er í skóla og lítlu vinnuhlutfalli og kærastinn minn er ekki í vinnu og er ekki góður í að afla sér peningum.

Við höfum í rauninni 2 heimili því það er mjög mikið partýstand á foreldrum mínum og bræðrum, en ekki heima hjá kærastanum mínum, en það er bara meira í boði heima hjá mér en honum, þannig við yrðum þá hjá fjölskyldunni hans um helgar og eitthvað svoleiðis vesen:/

Þannig ég var að spá hvort einhver ykkar sem hefði reynslu af því að búa hjá foreldrum með lítið barn væri til í að vera svo væn a skrifa um hana hér.

takk