Ég fann þessa uppskrift á netinu og ákvað að prófa hana… og namm!!! Þið þurfið: 3 bolla af jarðaberjum (ég notaði frosin jarðaber) 1 bolli smjör 1 sykur 2 egg 1 bolli sýrður rjómi 2 bollar hveiti 1 tsk lyftiduft 1 tsk matarsódi 1/2 tsk salt smjörið og sykurinn eru hrærð saman þangað til degið verður mjúkt. Síðan er eggjunum bætt út í og hrært í smá stund. Þegar það er búið er sýrða rjómanum bætt við og hrært þangað til allt er orðið mjúkt og engir kögglar. Síðan er hveitið, lyftiduftið,...