Þetta er ef til vill aðeins lítill punktur. En þessi punktur hæýtur einhvern veginn að hafa orðið til. Ég minnti jammy, hérna fyrir ofan, á fyrsta lögmál varmafræðinnar. ,,Hvernig myndaðist orkan?' spyr ég þá einfaldlega. Ég trúi því að hafi Guð skapað þennan punkt. Eins trúi ég að hann hafi þá þegar vitað framhaldið. Vitað sögu hverrar einustu lífveru og ég trúi því að hann hafi viljað enda sögur þeirra allra á fallegan hátt sama hversu erfitt líf þeirra var. Fyrir mér þarf Guð og vísindi...