Er ég sá eini sem hlakkar gífurlega til að sjá þetta leikrit?

ÞAð sem ég hef heyrt og lesið um þetta verk gefur sterklega til kynna að hér er á ferðinni virkilega öflugt leikrit. Ekki skemmir fyrir að leikararnir eru ekki af verri endanum. Lesið meira um verkið hér:

http://www.borgarleikhus.is/leiksyningar/nyja-svid/nr/26/eventID/4129

Segið mér svo líka hvaða leikrit þið stefnið á að sjá á komandi leikári.

Ég ætla á :
Sumarljós
Sannleikinn,
Frida… viva la vida
Heiður
Kardimommubæinn og svo auðvitað
Rústað
Veni, vidi, vici!